Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn sem er hraðað
ENSKA
accelerated study
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hafnar hafa verið rannsóknir á stöðugleika (langtímarannsóknir og rannsóknir sem er hraðað), í samræmi við viðeigandi viðmiðunarreglur, með a.m.k. tveimur lotum í tilraunastærð eða iðnaðarframleiðslustærð, umsækjandi er með fullnægjandi gögn um stöðugleika, sem ná yfir a.m.k. þrjá mánuði, og trygging hefur verið sett fyrir því að lokið verði við þessar rannsóknir.

[en] Stability studies (long-term and accelerated) in accordance with relevant guidelines have been started with at least two pilot scale or industrial batches and at least three months'' satisfactory stability data are at the disposal of the applicant and assurance that these studies will be finalised.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1085/2003 frá 3. júní 2003 um athugun á breytingum á skilmálum markaðsleyfa fyrir lyfjum sem ætluð eru mönnum og dýralyfjum sem falla undir reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2309/93

[en] Commission Regulation (EC) No 1085/2003 of 3 June 2003 concerning the examination of variations to the terms of a marketing authorisation for medicinal products for human use and veterinary medicinal products falling within the scope of Council Regulation (EEC) No 2309/93

Skjal nr.
32003R1085
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira